sun 22.nv 2020
Byrjunarli Fulham og Everton: Richarlison snr aftur - Gylfi og Mitrovic bekknum
Gylfi bekknum en Richarlison byrjar
Fulham tekur mti Everton fyrsta leik dagsins ensku rvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 12:00 og er beinni tsendingu Sminn Sport.

Everton byrjai tmabili frbrlega en halla hefur undan fti a undanfrnu og lii n sigurs fjrum deildarleikjum. Fulham vann gegn WBA arsustu umfer en annars hefur gengi illa.

Scott Parker, stjri Fulham, gerir tvr breytingar fr tapinu gegn West Ham sustu umfer. Aleksandar Mitrovic og Zambo Anguissa taka sr sti bekknum og inn koma Ivan Cavaleiro og Mario Lamina.

Carlo Ancelotti, stjri Everton, gerir fjrar breytingar fr tapinu gegn Manchester United sustu umfer. Gylfi r Sigursson byrjar bekknum dag. Richarlison, Ben Godfrey, Yerry Mina og Alex Iwobi koma inn byrjunarlii. Richarlison snr aftur eftir riggja leikja bann.

Byrjunarli Fulham: Areola, Andersen, Cairney, Reid, Adarabioyo, Cavaleiro, Lemina, Lookman, Reed, Robinson, Aina.

(Varamenn: Rodak, Odoi, Ream, Bryan, Anguissa, Loftus-Cheek, Mitrovic.)

Byrjunarli Everton: Pickford, Godfrey, Digne, James, Mina, Keane, Iwobi, Allan, Richarlison, Calvert-Lewin, Doucoure.

(Varamenn: Olsen, Holgate, Gomes, Gylfi r, Davies, Bernard, Tosun.)