mán 23.nóv 2020
Heiğdís framlengir viğ Breiğablik til 2023
Miğvörğurinn Heiğdís Lillıardóttir hefur framlengt samning sinn viğ Íslandsmeistara Breiğabliks til 2023.

Heiğdís kom til Blika frá Selfossi fyrir fjórum árum en hún byrjaği ferilinn meğ Hetti á Egilsstöğum. Hún hefur veriğ lykilmağur í vörn Breiğabliks síğustu ár og sannağ sig sem einn sterkasti varnarmağur landsins.

Breiğablik fékk ağeins á sig şrjú mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar şegar liğiğ varğ Íslandsmeistari. Heiğdís og Kristín Dís Árnadóttir mynduğu ógnarsterkt miğvarpar. Şær voru báğar valdar í liğ ársins hjá Heimavellinum.

Heiğdís átti einnig stóran şátt í Íslands- og bikarmeistaratitlum Blika 2018. Hún hefur alls leikiğ 107 leiki fyrir Breiğablik.

Heiğdís á şá ağ baki 19 leiki meğ yngri landsliğum Íslands og veriğ valin í æfingahópa A-landsliğsins.

Heiğdís Lillýardóttir hefur framlengt samning sinn viğ Íslandsmeistara Breiğabliks um şrjú ár og er nú...

Posted by Knattspyrnudeild Breiğabliks on Föstudagur, 20. nóvember 2020