lau 28.nv 2020
Matip ekki meiddur - Klopp hefur fulla tr Phillips
Joel Matip er ekki leikmannahpi Liverpool sem er essa stundina a spila mti Brighton rvalsdeildinni. miverinum hj Liverpool eru eir Fabinho og Nathaniel Phillips.

Matip er ekki meiddur ef marka m or James Pearce. Hann segir a veri s a hugsa um mntufjlda Matip en hann hefur egar leiki 180 mntur essari viku, 90 mntur gegn bi Leicester og Atalanta.

Jurgen Klopp, stjri lisins, var spurur t Phillips fyrir leikinn dag.

Aftur er etta ntt mivarapar. g er ekki hrifinn a hrfla miki vi liinu ftustu lnu en n fr Phillips aftur tkifri. g hef fulla tr Phillips og treysti honum. Hann mun gefa allt sem hann leikinn."