miđ 02.des 2020
[email protected]
Axel Kári semur viđ ÍR
Axel Kári Vignisson hefur framlengt samning sinn viđ ÍR í Breiđholti. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
„Gođsögnin góđa Axel Kári Vignisson búin ađ skrifa undir.
Axel legend hefur leikiđ yfir 200 mótsleiki međ #Hvítbláahjartađ á kassanum og gengiđ gegnum súrt og sćtt međ félaginu," segir í tilkynningu frá ÍR.
„Sturluđ stađreynd: Axel Gerir tilkall til myndalegasta leikmans félagsins frá upphafi." Axel Kári er ţrítugur varnarmađur sem hefur leikiđ međ ÍR lengst af á ferli sínum, en hann á einnig leiki fyrir Víking Reykjavík, HK og Keflavík.
ÍR hafnađi í níunda sćti 2. deildar, en Arnar Hallsson tók viđ liđinu eftir ađ tímabilinu lauk.
|