mi 02.des 2020
Solskjr stoltur af Haaland
Erling Braut Haaland.
Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, er stoltur af landa snum Erling Braut Haaland.

Haaland, sem er tvtugur a aldri, hefur veri funheitur fyrir framan marki me Borussia Dortmund. Meistaradeildin er hans upphalds keppni og ar er hann a nlgast Solskjr, sem er markahsti Normaurinn keppninni.

Solskjr skorai 20 mrk Meistaradeildinni snum leikmannaferli en Haaland er kominn me 16 mrk. Solskjr var spurur t a blaamannafundi hvernig honum litist a a Haaland vri a n honum.

„Hann mun sl meti og a mjg fljtlega. Strkurinn hefur tt mjg ga byrjun ferli snum," sagi Solskjr.

Solskjr vann me Haaland hj Molde fyrir nokkrum rum san. „a var mjg gott a vinna me honum og g er stoltur af a hafa ltinn tt hans uppgangi."

Haaland verur eldlnunni Meistaradeildinni kvld egar Dortmund mtir Schalke. Lrisveinar Solskjr Man Utd eiga leik gegn PSG.