miđ 02.des 2020
Heimavöllurinn: VIĐ ERUM Á LEIĐ TIL ENGLANDS!
Sérfrćđingarnir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Aníta Lísa Svansdóttir eru gestir ţáttarins
Ísland er komiđ á EM!

Ţađ var ljóst í gćrkvöldi ađ landsliđiđ okkar bjargađi fótboltaárinu 2020 međ ţví ađ tryggja sér sćti beint á Evrópumótiđ á Englandi 2022. Ţađ voru ţví kallađir út sérfrćđingar til ađ fara yfir máliđ en ţćr Aníta Lísa yfirţjálfari hjá KR og Bára Kristbjörg ţjálfari Augnabliks mćttu á Heimavöllinn.

Á međal efnis:

-Allt um sigurinn í gćr
-Íhaldssamur Jón Ţór
-Elín og Berglind í 4-4-2
-Sú markahćsta tekin út af
-Einstaklingsframtak Berglindar
-Glódís í heimsklassa
-Alexandra fćr aldrei nćgilegt hrós
-Ţurfum meiri gćđi á síđasta ţriđjung
-Veikari liđin í riđlinum ađ taka hrađari framförum en viđ
-Leikurinn á móti Slóvakíu
-Gildir aldrei gamla góđa reglan ađ taka ekki sjálfur víti?
-Eru gestirnir sáttir eftir undankeppnina og hvađ er ábótavant?
-Viđ hverju megum viđ búast á EM?
-Kynslóđaskipti
-Munum viđ sjá fleiri ungar koma inn?
-Hekla vikunnar: "knattspyrna kvenna er ekki lengur bara hobbý"
-Atvik vikunnar í bođi Símans
-Handleggsbrot og sigur
-Hvađa ţjálfarar eru međ mesta skapiđ?
-Afhverju eru ekki meiri kröfur gerđar en rafmagnsleysi?
-Sara má alveg vera pirruđ yfir
-Gestirnir velja Topp fimm leikmenn sem ţćr myndu vilja kaupa í liđiđ sitt í bođi Origo


Ţátturinn er í bođi Dominos, Heklu, Origo og Símans:

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Lengjufjör – Unfinished business hjá ţeirri bestu og fyrirliđinn ćtlar ađ byggja stúku (12. október)
Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt (2. október)
Sara jafnar leikjametiđ og ungar gripu gćsina (24. september)
Sjóđheitir nýliđar og allt í steik í neđri hlutanum (10. september)
Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann (14. ágúst)
Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)