fim 03.des 2020
Evrpudeildin: gilegur sigur Arsenal - AZ geri jafntefli vi Napoli
Pablo Mari fagnar marki snu me Arsenal
Rnar Alex Rnarsson var ruggur rammanum
Mynd: Getty Images

Arsenal vann Rapid Vn rugglega, 4-1, er liin mttust Evrpudeildinni kvld en Rnar Alex Rnarsson st marki Arsenal leiknum. AZ Alkmaar geri jafntefli vi Napoli.

2000 manns fengu a mta Emirates-leikvanginn kvld og fagnai Alexandre Lacazette v me frbru marki 9. mntu. Hann lt vaa af 25 metra fri og fagnai vel og innilega samt stuningsmnnunum.

Pablo Mari var nstur bla. Hann skorai me skalla eftir fyrirgjf fr Reiss Nelson nu mntum sar. Eddie Nketiah btti vi rija markinu undir lok fyrri hlfleiks. Hann lt vaa marki en markvrurinn vari hann aftur t hann og tkst Nketiah a stanga boltann neti.

Rnar Alex fkk rija leik sinn Evrpudeildinni. Hann tti afar fnan leik og gat lti gert marki austurrska lisins en hann vari fyrst skot Yusuf Demir t teiginn og fengu gestirnir a taka tv skot til vibtar ur en boltinn fr neti.

Hann vari svo stuttu sar aukaspyrnu fr Demir. Arsenal tkst a gera fjra marki 66. mntu og a essu sinni var a Emile Smith Rowe eftir sendingu fr Ainsley-Maitland Niles.

Lokatlur 4-1 sigur Arsenal og var lii egar bi a tryggja sig fram 32-lia rslitin en a er me 15 stig toppnum. Molde vann Dundalk 3-1 sama rili en lii mtir Rapid Vn hreinum rslitaleik um sti 32-lia rslitunum nstu viku.

Albert Gumundsson var byrjunarlii AZ Alkmaar sem geri 1-1 jafntefli vi Napoli Hollandi. Dries Mertens kom Napoli yfir 6. mntu ur en varnarmaurinn sterki, Bruno Martins Indi, jafnai metin 54. mntu. Albert fr af velli fyrir Myron Boadu 70. mntu.

AZ er rija sti riilsins me 8 stig, jafnmrg og Real Sociedad sem er ru sti. AZ mtir Rijeka lokaleiknum en AZ vann fyrri leikinn 4-1.

PAOK er r leik E-rilinum eftir 2-1 tap gegn Omonia Nicosia en Sverrir Ingi Ingason var allan tmann varamannabekknum. Lii er me 5 stig, fjrum stigum eftir PSV sem er ru sti.

rslit og markaskorarar: