lau 05.des 2020
[email protected]
Koeman ósáttur međ ummćli forsetans um Messi
 |
Koeman tók viđ Barca í sumar. |
Carlos Tusquets er bráđabirgđaforseti Barcelona ţar til nćstu forsetakosningar fara fram í febrúar en hann tekur viđ af Josep Maria Bartomeu sem sagđi af sér eftir mikla og langvarandi gagnrýni.
Tusquets lét út úr sér ummćli á dögunum ţar sem hann gagnrýndi Bartomeu fyrir ađ halda Lionel Messi hjá Barca í sumar. Hann telur besta kostinn í stöđunni hafa veriđ ađ selja Messi ţar sem ţađ hefđi lagađ efnahagsvandamál félagsins.
Ronald Koeman, ţjálfari Börsunga, er ekki sáttur međ ţessi ummćli forsetans. Hann telur
„Mér er sama hvađ fólk utan félagsins segir en svona ummćli frá fólki innan félagsins hjálpa ekki. Ţau skapa óróleika," sagđi Koeman.
„Ég virđi ađ Tusquets hefur sínar persónulegu skođanir en Leo á ennţá hálft ár eftir af samningnum og ţađ er hann sjálfur sem á ađ taka ákvörđun um hvort hann verđi áfram eđa skipti um félag." Sjá einnig: Bráđabirgđaforseti Barcelona: Ég hefđi selt Messi
|