mán 21.des 2020
[email protected]
Enski boltinn - Kampakátir Liverpool menn á toppnum
 |
Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Ţór Jónsson. |
Hlađvarpsţátturinn „Enski boltinn" er á sínum stađ í dag líkt og eftir allar umferđir í ensku úrvalsdeildinni.
Liverpool er á toppi deildarinnar og Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Ţór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson á kop.is voru í miklu stuđi ţegar ţeir kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag. Ţađ eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóđa upp á ţáttinn.
Međal efnis: Liverpool nćr varla í liđ, niđurlćging Hodgson, Firmino besti framherji í heimi, augnablik tímabilsins, vakti fólk í fagnađarlátum, stóri og litli Sam, Klopp leitar ađ miđverđi, eitruđ sóknarlína Man Utd, Solskjćr á réttri leiđ, BIelsa boltinn, gengi Leicester ekki óvćnt, boltinn eins og heit kartafla, geggjuđ vika hjá Everton, Gylfi fer á kostum, sjálfstraustleysi Arsenal og Manchester City er eins manns liđ. Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan eđa í gegnum Podcast forrit.
|