ţri 05.jan 2021
Nokkur félög vilja fá Hamza á láni
WBA hefur bćst í hópinn međ félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa áhuga á ađ fá Hamza Choudhury miđjumann Leicester á láni.

Hamza hefur einungis spilađ tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni međ Leicester.

Um síđustu helgi var hann ekki í 20 manna leikmannahópi liđsins gegn Leicester.

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, er tilbúinn ađ leyfa hinum 23 ára gamla Hamza ađ fara á lán.

WBA vill fá Hamza til ađ hjálpa til í fallbaráttunni en Newcastle og fleiri félög hafa einnig áhuga.