fim 07.jan 2021
D'Aversa tekur aftur viđ Parma - Var rekinn síđasta sumar
Roberto D'Aversa fađmar Fabio Liverani. Myndin var tekin ţegar sá síđarnefndi var stjóri Lecce.
Parma er í fallsćti í ítölsku A-deildinni og hefur rekiđ Fabio Liverani úr ţjálfarastólnum.

Roberto D’Aversa mun taka aftur viđ stjórnartaumunum á Ennio Tardini.

D’Aversa var rekinn frá Parma síđasta sumar en er enn međ samning viđ félagiđ til sumarsins 2022.

Parma tapađi 3-0 gegn Atalanta í gćr og ákvađ í kjölfariđ ađ reka Liverani en hann er fyrrum stjóri Lecce.

„Ţetta tímabil hefur veriđ erfitt en í Parma eru bardagamenn. Viđ horfum fram á veginn," segir Kyle Krause, forseti Parma.