fös 08.jan 2021
Stjóri Fener: Get ekki tjáđ mig um Özil áđur en hann kemur
Mesut Özil er mögulega á leiđ til Fenerbahce í Tyrklandi. Hann hefur einnig veriđ orđađur viđ DC United í Bandaríkjunum. Özil hefur veriđ út í kuldanum hjá Arsenal.

Stjóri Fenerbahce, Erol Bulut, tjáđi sig um sögusagnirnar í gćr.

„Stađa Özil mun skýrast á nćstu dögum. Nafn Mesut kemur reglulega upp. Ţađ er ómögulegt fyrir mig ađ tjá mig um máliđ áđur en hann kemur."

Özil er 32 ára gamall og hefur ekkert leiki á tímabilinu.