fös 08.jan 2021
Kristall Máni semur viđ Víking R. (Stađfest)
Víkingur R. hefur gert ţriggja ára samning viđ miđjumanninn Kristal Mána Ingason.

Kristall kemur til félagsins frá FCK í Danmörku, en hann lék međ Víkingi á síđasta tímabili á lánssamningi og stóđ sig vel.

Kristall er 19 ára gamall og hefur spilađ 30 leiki fyrir yngri landsliđ Íslands.

„Um er ađ rćđa gríđarlega efnilegan ungan miđjumann sem Víkingur hefur mikla trú á," segir í fréttatilkynningu frá Víkingi.

„Stjórn knattspyrnudeildar lýsir yfir ánćgju sinni međ ađ félagiđ haldi áfram ađ lađa til sín unga, efnilega leikmenn sem styrkja félagiđ til framtíđar."