lau 09.jan 2021
Remy vi Pepe: Mtt ekki vera latur einn dag
Loic Remy hefur sagt vi sinn fyrrum lisflaga, Nicolas Pepe, a hann megi ekki vera latur einn einasta dag, tli hann sr a eiga gan feril Englandi.

Pepe og Remy spiluu saman hj Lille ar sem Pepe skorai 22 mrk 38 leikjum v tmabili. kjlfari keypti Arsenal Pepe 72 milljnir punda en hann hefur tt vandrum fr v hann kom til flagsins ri 2019.

Hann hefur einungis skora sj mrk 42 leikjum deildinni fyrir Arsenal og hefur Remy n sagt a Pepe veri a lta eigin barm og stga upp.

Hann var frbr hj Lille og var besti leikmaurinn. San egar tekur nsta skref, er eru vntingarnar miklar. mtt ekki vera latur einn dag. Ekki hj svona stru flagi," sagi Remy.

mtt ekki kvarta og a er ltill tmi til a alagast. kemst ekki upp me mistk sem getur gert hj minni lium. a eru alltaf leikmenn a ba bekknum til ess a taka stu na."

Versta stund Pepe hj Arsenal var s egar hann fkk beint rautt spjald gegn Leeds vetur fyrir a skalla ttina a leikmanni Leeds.