lau 09.jan 2021
Fresta Madrd t af snjkomu
Atletico Madrid er toppi spnsku deildarinnar.
a er bi a fresta leik Atletico Madrid vi Athletic Bilbao sem tti a fara fram spnsku rvalsdeildinni dag.

Athletic s sr ekki frt a ferast til spnsku hfuborgarinnar vegna snjstorms.

Bilbao tlai fyrst a fljga leikinn en a var ekki hgt og eir treystu sr ekki heldur til a keyra vegna slmra astna vegum til Madrd.

Leiknum var v fresta og verur kynnt um njan leikdag nstum dgum. Atletico er toppi deildarinnar me tveggja stiga forystu og tvo leiki til ga nstu li. Bilbao er nunda sti.

Snjr er sjaldgf sjn Madrd en a hefur snja nokku sustu daga eins og sj m hr a nean.