sun 10.jan 2021
Spánn í dag - Fjórir leikir á dagskrá
Elche og Valencia eru í eldlínunni í dag.
Það fara fram fjórir leikir í La Liga deildinni á Spáni í dag.

Í fyrsta leik dagsins mætast Levante og Eibar og í kjölfarið er leikur Cadiz og Alaves en heimamenn í Cadiz hafa komið skemmtilega á óvart á þessu tímabili.

Klukkan 17.30 heimsækir Getfa lið Elche og kvöldleikurinn er leikur á milli Valladolid og Valencia.

Alla leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Spánn: La Liga
13:00 Levante - Eibar
15:15 Cadiz - Alaves
17:30 Elche - Getafe
20:00 Valladolid - Valencia