sun 10.jan 2021
tala: Juve lagi Sassuolo - Mikilvg stig fyrir Fiorentina
Mynd: Getty Images

Tveimur sustu leikjum dagsins talska boltanum er loki. ar hafi Fiorentina betur gegn Cagliari ur en talumeistarar Juventus lgu Sassuolo a velli.

Staan var markalaus hlfleik hj Juve og Sassuolo en Pedro Obiang fkk rautt spjald skmmu fyrir leikhl og rurinn v ungur fyrir tu leikmenn Sassuolo sari hlfleik. Paulo Dybala fr meiddur af velli skmmu fyrir leikhl, Weston McKennie meiddist einnig fyrr hlfleiknum.

Danilo kom Juve yfir snemma sari hlfleik en Gregoire Defrel jafnai skmmu sar og staan v 1-1 60. mntu. Heimamenn stru leiknum og skorai Aaron Ramsey verskulda mark ur en Cristiano Ronaldo geri endanlega t um leikinn uppbtartma.

Juve er fjra sti, me 33 stig eftir 16 umferir. Sassuolo er sjunda sti me 29 stig.

Juventus 3 - 1 Sassuolo
1-0 Danilo ('51)
1-1 Gregoire Defrel ('59)
2-1 Aaron Ramsey ('82)
3-1 Cristiano Ronaldo ('92)
Rautt spjald: Pedro Obiang, Sassuolo ('45)

Flrens skorai Dusan Vlahovic eina mark leiksins 1-0 sigri nokku jfnum leik gegn Cagliari.

Stigin eru afar mikilvg fyrir Fiorentina sem hefur tt miklum erfileikum upphafi tmabils og er aeins me 18 stig eftir 17 umferir.

Cagliari er tveimur stigum fyrir ofan fallsvi, me 14 stig.

Fiorentina 1 - 0 Cagliari
1-0 Dusan Vlahovic ('72)