mán 11.jan 2021
Byrjunarliğ West Ham gegn Stockport: Moyes stillir upp sterku liği
Said Benrahma er í byrjunarliği West Ham
Stockport County og West Ham United eigast viğ í şriğju umferğ enska bikarsins í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20:00.

West Ham stillir upp sterku liği en Said Benrahma, Declan Rice, Michail Antonio og Mark Noble eru allir í liğinu.

John Rooney, bróğir Wayne Rooney, er í liği Stockport County en byrjunarliğ beggja liğa má sjá hér fyrir neğan.

Stockport: Hinchliffe; Minihan, Hogan, Keane, Croasdale; Reid, Kitching, Maynard, Jennings; Rooney, Williams

West Ham: Randolph; Coufal, Dawson, Ogbonna, Johnson; Noble, Rice; Yarmolenko, Benrahma, Lanzini; Antonio.