sun 17.jan 2021
Mario Mandzukic ađ skrifa undir hjá AC Milan
Ítalskir fjölmiđlamenn eru ađ keppast viđ ađ greina frá ţví ađ AC Milan hafi náđ samkomulagi viđ Mario Mandzukic um ađ spila fyrir félagiđ út tímabiliđ.

Króatíski sóknarmađurinn mun fá rúmlega 1,5 milljón evra í laun og verđa félagaskiptin stađfest á nćstu tveimur til ţremur sólarhringum.

Mandzukic, sem verđur 35 ára í maí, hefur ekki spilađ keppnisleik síđan hann var hjá Al-Duhail í mars í fyrra. Hann býr yfir góđri reynslu úr ítalska boltanum ţar sem hann varđ Ítalíumeistari međ Juventus fjögur ár í röđ.

Hann mun veita sóknarleikmönnum Milan aukna samkeppni auk ţess ađ koma međ gífurlega mikla reynslu í hópinn.