fös 22.jan 2021
Fótbolta.net mótiđ: Njarđvík valtađi yfir Víking Ólafsvík
Njarđvík skorađi fimm.
Ţađ fóru fram ţrír leikir í Fótbolta.net mótinu í kvöld en undirbúningstímabiliđ er fariđ af stađ á fullu hér heima.

Ţađ var bođiđ upp á nóg af mörkum í kvöld en Njarđvík vann til ađ mynda Víking Ólafsvík sannfćrandi 5-1 í Reykjaneshöllinni í B-riđli.

Hlynur Magnússon og Bergţór Ingi Smárason gerđu báđir tvö mörk fyrir Njarđvík sem leikur undir stjórn Bjarna Jóhannssonar og Hólmars Rúnarssonar.

Afturelding tapađi fyrr í kvöld gegn Haukum 4-2 í Mosfellsbć. Afturelding vann Vestra 2-1 í fyrstu umferđ en ţurfti ađ sćtta sig viđ tap í annarri umferđ. Leikiđ var í B-riđli.

Í C-riđli áttust viđ Árborg og Kári en ţar hafđi Árborg betur međ tveimur mörkum gegn engu.

Hér má sjá úrslitin og markaskorara kvöldsins.

Njarđvík 5 - 1 Víkingur Ó.
1-0 Hlynur Magnússon
2-0 Bergţór Ingi Smárason
2-1 Markaskorara vantar
3-1 Bergţór Ingi Smárason
4-1 Tómas Óskarsson
5-1 Hlynur Magnússon

Afturelding 2 - 4 Haukar
0-1 Aron Freyr Róbertsson
0-2 Ţórđur Jón Jóhannesson
1-2 Valgeir Árni Svansson
1-3 Markaskorara vantar
2-3 Aron Dađi Ásbjörnsson
2-4 Aron Skúli Brynjarsson

Árborg 2 - 0 Kári
1-0 Guđmundur Sveinsson
2-0 Arilíus Óskarsson