mi­ 10.feb 2021
Heimaleikur Atletico gegn Chelsea Ý B˙karest
Heimaleikur Atletico Madrid gegn Chelsea Ý Meistaradeildinni ver­ur spila­ur Ý B˙karest, h÷fu­borg R˙menÝu.

Vegna Covid-19 faraldursins hafa Spßnverjar sett bann ß fer­amenn frß Englandi en ■etta sama bann ger­i a­ verkum a­ Evrˇpudeildarleikur Manchester United gegn Real Sociedad var fŠrur til TˇrÝnˇ ß ═talÝu.

Fyrri leikur Atletico Madrid og Chelsea Ý 16-li­a ˙rslitum Meistaradeildarinnar ver­ur spila­ur ß ■jˇ­arleikvangi R˙mena ■ann 23. febr˙ar. Seinni leikurinn ver­ur 17. mars, vŠntanlega ß Stamford Bridge.

Fyrri leikur Liverpool gegn RB Leipzig og fyrri leikur Manchester City gegn Borussia M÷nchengladbach hafa veri­ fŠr­ir til B˙dapest.

Fyrri leikur Arsenal gegn Benfica Ý Evrˇpudeildinni hefur veri­ fŠr­ur til Rˇmar. Seinni leikurinn ver­ur einnig ß hlutlausum velli en ekki hefur veri­ tilkynnt um sta­setningu.