fim 11.feb 2021
Mourinho um fjarveru Bale: Getum ekki tala um meisli
Gareth Bale
Jose Mourinho, stjri Tottenham, gaf skrtin svr egar hann var spurur t fjarveru Gareth Bale 5-4 tapinu gegn Everton enska bikarnum grkvldi.

Bale hefur lti spila tmabilinu en hann birti mynd af sr Instagram daginn fyrir leik ar sem hann var fingu. rtt fyrir a var hann ekki leikmannahpnum gr.

Vi spiluum gegn West Brom sunnudaginn og hann spilai ekki. mnudaginn var g sm hissa a hann vildi fara skoun v a honum lei illa vva og hann fi ekki mnudag," sagi Mourinho eftir leikinn grkvldi.

rijudaginn fi hann me liinu en g fkk r upplsingar san fr rttavsindasviinu um a hann vildi vinna me eim a styrkja vvasvi ar sem honum lei illa og ess vegna er hann ekki hr."

g held a etta su ekki skr og augljs meisli. g myndi segja a hann finni fyrir gindum og ess vegna gat hann ekki veri 100% fingunni. g held hins vegar a vi getum ekki tala um meisli."