fös 12.feb 2021
Fótbolta.net mótiđ: Hvíti Riddarinn vann KFR
Eiríkur Ţór Bjarkason var á skotskónum í gćr.
Hvíti Riddarinn 4 - 0 KFR
1-0 Eiríkur Ţór Bjarkason
2-0 Alexander Aron Davorsson
3-0 Björgvin Heiđar Stefánsson
4-0 Björgvin Heiđar Stefánsson

Hvíti Riddarinn sigrađi KFR 4-0 í C-deild Fótbotla.net mótsins á Fagverksvellinum í Mosfellsbć í gćr.

Um var ađ rćđa leik um 7. sćti mótsins en bćđi ţessi liđ spila í 4. deild.

Ađrir leikir um sćti

Úrslitaleikur - Mánudagur
19:00 Elliđi - Árborg  (Wurth-völlurinn)

Leikur um 3. sćti - Í kvöld
20:00 KV - Reynir S. (KR-völlur)

Leikur um 5. sćti - Í kvöld
20:00 Kári - Augnablik (Akraneshöllin)