lau 13.feb 2021
Jenas: Augljslega mikil kergja milli Bale og Mourinho
Jermaine Jenas er litsgjafi hj BBC kringum leik Manchester City og Tottenham sem n er gangi. Fyrir leikinn kom hann me innlegg ar sem hann rddi stu Gareth Bale hj Tottenham.

Bale er a lni hj Spurs t essa leikt og vikunni vakti Instagram-frsla hans athygli. Jose Mourinho, stjri Tottenham, var ekki sttur vi frsluna.

Lestu meira um a ml:
Mourinho tjir sig um Bale: Frslan hans Instagram voru mistk

S Gareth Bale sem g bjst vi a sj hj Spurs hefur ekki sst. Jose Mourinho setti hann byrjunarlii gegn West Brom, ekkert kom fr honum, hann spilai gegn Brighton, ekkert kom fr honum. Fr sjnarhorni stjrans er hann me li sem er basli og hann getur ekki spila me tu leikmenn sem ntast inn vellinum," sagi Jenas.

Mourinho ltur stuna og hugsar me sr a Bale arf a sna honum eitthva. Mn skoun er s a ef Bale vri a sna eitthva vri hann byrjunarliinu - g held a Mourinho biji til gus a f fljgandi Bale inn lii. Til a vera sanngjarn vi Mourinho hef g ekki s etta fr Bale og etta mun ekki enda vel. Bale mun lklega hafa a nugt t leiktina og eir munu fara sitthvora ttina a tmabili loknu."

etta er strt vandaml v Bale er lklegast hstlaunaasti leikmaur flagsins og hann er ekki a spila. g held a hvorki Mourinho n stuningsmenn hafi bist vi v. a er augljst fyrir mr a a er mikil kergja eirra milli og g s a ml ekki leysast,"
btti Jenas vi.

Bale er bekknum egar 56 mntur eru linar af leik Manchester City og Tottenham. City leiir me tveimur mrkum gegn engu.