mán 15.feb 2021
Enski boltinn - Framtíđ Arsenal og basl Liverpool
Jón Kaldal og Engilbert Aron Kristjánsson.
Ţađ var líf og fjör í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og fariđ var yfir gang mála í hlađvarpsţćttinum „Enski boltinn" í dag.

Gestir ţáttarins eru Arsenal stuđningsmennirnir Jón Kaldal og Engilbert Aron Kristjánsson.

Međal efnis: Sóknarleikur Arsenal ađ lagast, ungu leikmennirnir koma međ orku, Aubameyang kominn í gang, Ödegaard lofandi, óskiljanleg kaup í WIllian, allt í vaskinn hjá Liverpool, dýrkeypt mistök Alisson, Rodgers spilar á styrkleikana, VAR lituđ helgi, Rashford tók of margar snertingar, gaman ađ horfa á Bruno Fernandes, skemmtilegri Guardiola bolti, Gundogan minnir á Scholes, Southampton í ruglinu, Jói Berg í stuđi, Lowton breyttist í Dani Alves, Netflix hetjan klárađi Everton, gengur allt upp hjá Tuchel.

Ţađ eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóđa upp á ţáttinn.

Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan eđa í gegnum Podcast forrit.