miđ 17.feb 2021
Heimavöllurinn: Ţorsteinn Halldórsson landsliđsţjálfari er mćttur á Heimavöllinn
Ţorsteinn Halldórsson nýráđinn landsliđsţjálfari er gestur Heimavallarins
Ţorsteinn Halldórsson, nýráđinn ţjálfari A-landsliđs kvenna, er gestur Heimavallarins ađ ţessu sinni og rćđir viđ ţáttastýrurnar Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir. Ţorsteinn segir frá fyrstu vikunum í starfi landsliđsţjálfara, fer yfir nćstu verkefni međ liđinu, markmiđ og ýmislegt fleira tengt nýja starfinu sem og ađskilnađinum viđ Íslandsmeistara Breiđabliks. Ţá eru fastir liđir eins og Símasnilldin, Dominos spurningin og Hekla ţáttarins ađ sjálfsögđu til stađar.

Á međal efnis:
- Símasnilldin – Allskonar molar í bođi Símans
- Helstu fréttir af leikmannamálum
- Íslendingaslagur í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar
- Karólína til Kazakstan
- Steini tók erfiđa en rétta ákvörđun
- Ćtlar ađ koma Íslandi á HM
- Spilađi unglingalandsleiki og einn óskráđan B-landsleik
- Ţjálfađi fyrst kvennaliđ Fram í 2. Deild
- Lćrđi ađ standa međ sjálfum sér eftir brottrekstur frá Haukum
- Spilađi međ Helenu Ólafs á Neskaupsstađ
- Valdi reynslu í ţjálfarateymiđ
- Sýnilegur landsliđsţjálfari međ fullt af hugmyndum
- Snöggur upp en jafn snöggur niđur
- Styrkleikar og veikleikar landsliđsins í síđustu undankeppni ađ mati Steina
- Landsliđsţjálfarinn fćr Dominos-spurninguna
- Ţađ má alveg rćđa afhverju Karólína Lea og Sveindís Jane fá ekki stćrra tćkifćri fyrr
- Steini ćtlar ađ vinna međ svipađan leikstíl og hjá Breiđablik
- Steini afhjúpar ţađ eina sem er ólíkt viđ ađ ţjálfa stelpur og stráka
- Steini svarar spurningum frá fylgjendum
- Hvađ eiginleika ţarf leikmađur ađ hafa til ađ heilla hann?
- Heklan dregur skítinn upp á yfirborđiđ og vill breytingar

Ţátturinn er í bođi Dominos, Heklu og Símans:

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Viđ erum á leiđ til Englands (2. desember)
Lengjufjör – Unfinished business hjá ţeirri bestu og fyrirliđinn ćtlar ađ byggja stúku (12. október)
Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt (2. október)
Sara jafnar leikjametiđ og ungar gripu gćsina (24. september)
Sjóđheitir nýliđar og allt í steik í neđri hlutanum (10. september)
Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann (14. ágúst)
Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)