mi 17.feb 2021
Spnn: Atletico missteig sig Valencia
Mynd: Getty Images

Levante 1 - 1 Atletico Madrid
1-0 Enis Bardhi ('17)
1-1 Marcos Llorente ('37)

Toppli Atletico Madrid heimstti Levante til Valencia eina leik dagsins spnska boltanum.

Levante tk forystuna eftir rman stundarfjrung en tk Atletico ll vld vellinum og komst nlgt v a jafna ur en Marcos Llorente kom knettinum neti 37. mntu.

Gestirnir fr Madrd voru heppnir a skora ekki anna mark fyrir leikhl en sari hlfleikurinn var talsvert jafnari.

Hvorugu lii tkst a skora eftir leikhl og uru lokatlur 1-1. etta er anna jafntefli Atletico sustu remur deildarleikjum og er lii me sex stiga forystu Real Madrid og leik til ga.

Levante er um mija deild, tta stigum fr fallsvinu og tta stigum fr Evrpusti.

Atletico hefur veri blssandi siglingu tmabilinu og er me 55 stig eftir 22 umferir, nu stigum meira en Barcelona.