miğ 17.feb 2021
Einkunnir kvöldsins: Gylfi og Jói Berg sexağir
Mynd: Getty Images

Gylfi Şór Sigurğsson og Jóhann Berg Guğmundsson fá 6 í einkunn frá Sky Sports fyrir sínar frammistöğur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gylfi Şór bar fyrirliğabandiğ er Everton tapaği 1-3 gegn Manchester City. Allir leikmenn liğsins fá 6 í einkunn ağ undanskildum Jordan Pickford, Abdoulaye Doucoure og Richarlison sem fá 7.

Leikmenn Man City fá hærri einkunnir og var Riyad Mahrez mağur leiksins meğ 8. Bernardo Silva er eini leikmağur vallarins sem fékk jafnháa einkunn, en şeir lögğu tvö seinni mörk leiksins upp fyrir hvorn annan.

Everton: Pickford (7), Godfrey (6), Holgate (6), Mina (6), Keane (6), Digne (6), Davies (6), Doucoure (7), Sigurdsson (6), Iwobi (6), Richarlison (7).
Varamenn: King (6), Rodriguez (6), Coleman (6).

Man City: Ederson (6), Walker (7), Dias (7), Laporte (6), Cancelo (7), Rodri (7), Bernardo (8), Foden (7), Mahrez (8), Sterling (6), Jesus (7).
Varamağur: De Bruyne (6)Jóhann Berg spilaği ağeins 40 mínútur í jafntefli Burnley gegn nıliğum Fulham áğur en hann şurfti ağ fara af velli vegna meiğsla.

Ashley Westwood, liğsfélagi Jóhanns á miğjunni hjá Burnley, var valinn besti mağur vallarins meğ 8 í einkunn en flestir ağrir leikmenn Burnley fengu 7.

Robbie Brady, sem kom inn af bekknum fyrir Jóa Berg, var versti mağur vallarins og fær fjarka ağ launum frá Sky. Varnarmistök hans orsökuğu opnunarmark leiksins sem Ola Aina skoraği eftir hornspyrnu.

Burnley: Pope (6), Lowton (7), Tarkowski (7), Long (7), Taylor (7), Gudmundsson (6), Westwood (8), Cork (7), McNeil (7), Barnes (7), Rodriguez (7).
Varamenn: Brady (4), Brownhill (6).

Fulham: Areola (7), Tete (6), Andersen (7), Adarabioyo (6), Aina (6), Loftus-Cheek (7), Reed (7), Lemina (6), Lookman (7), Maja (7), Reid (7).
Varamenn: Anguissa (6), Cavaleiro (7), Robinson (6).