fim 18.feb 2021
Gundogan tti a n leiknum vi Arsenal
Ilkay Gundogan, leikmaur Manchester City, mun leika me liinu gegn Arsenal ensku deildinni um nstu helgi.

etta segir Pep Guardiola, stjri City, en Gundogan meiddist gegn Tottenham um sustu helgi og missti af leik vi Everton gr.

Gundogan hefur veri einn heitasti leikmaur bllia sustu vikur og tti hann a n leikjum gegn Arsenal og svo Borussia Monchengladbach Meistaradeildinni.

Honum lur mun, mun betur. a er ekki strml en til a sleppa vi httu gfum vi honum nokkra uka daga til a jafna sig," sagi Guardiola.

Hann tti a vera klr fyrir leikina gegn Arsenal og Gladbach. Gundo er magnaur. Vi hfum rtt a. Ef vilt vinna titla arftu alla na menn."