fim 18.feb 2021
Arteta skilur gagnrınina á Willian
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segist skilja af hverju Willian hefur fengiğ mikla gagnrıni eftir byrjun sína hjá félaginu.

Willian kom frítt frá Chelsea síğastliğiğ sumar og eftir ağ hafa veriğ í byrjunarliğinu í upphafi tímabils hefur hann veriğ á bekknum ağ undanförnu. Brasilíumağurinn hefur ekki ennşá skorağ í 24 leikjum meğ Arsenal.

„Ég vil ekki segja ağ gagnrınin sé ósanngjörn şví ağ væntingarnar eru miklar şegar kemur ağ mörkum sem hann getur skorağ og lagt upp," sagği Arteta.

„Şú bıst viğ ağ hann sé í byrjunarliğinu og şağ er eğlilegt ağ fólk tali um hann. Hvernig hann æfir og leggur hart ağ sér til ağ gefa liğinu allt, er şağ sem ég vil. Hvort ağ hann standi sig vel eğa ekki í leikjum er annağ mál. Şetta mun koma meğ gæğunum sem hann bır yfir."

Sjá einnig:
Vilja losna viğ Willian úr leikmannahópi Arsenal