fös 19.feb 2021
Álafoss fćr fjóra leikmenn til liđsins
Patrekur Helgason og Ingvi Ţór Albertsson.
KF Álafoss, sem leikur í fjórđu deildinni, hefur fengiđ fjóra leikmenn til liđsins.

Ţeir Ingvi Ţór Albertsson, Vilhjálmur Rúnarsson, Kristinn Aron Hjartarson og Andrés Andrésson eru allir komnir međ félagaskipti.

Ingvi er fćddur áriđ 2000 en hann lék međ Hvíta Riddaranum á síđustu leiktíđ. Vilhjálmur Rúnarsson er fćddur áriđ 1993 og spilađi síđast međ Mídas áriđ 2019.

Kristinn Aron Hjartarson er reynslumikill leikmađur sem spilađi síđast međ Kórdrengjum í 3. deildinni áriđ 2019. Andrés Andrésson er fćddur áriđ 1996 en hann kemur frá Birninum. Hann er uppalinn hjá Fjölni.

„Ingvi Ţór og Kiddi koma međ til ađ styrkja sóknarleikinn okkar og taka hann upp á nćsta ţrep. Villi Rú eđa Sleggjan kemur svo inn sem spilandi styrktarţjálfari.

Andrés Andrésson er fjölhćfur leikmađur sem getur leyst allar varnarstöđur á vellinum.

Viđ erum virkilega ánćgđir međ ţessa viđbót og bjóđum ţá hjartanlega velkomna.

Álafoss alltaf í boltanum!"
er haft eftir Antoni Frey Jónssyni, íţróttafulltrúa Álafoss.