fös 19.feb 2021
Völsungur fćr ţrjá leikmenn (Stađfest)
Kristófer Leví Sigtryggsson
Völsungur hefur fengiđ ţrjá nýja leikmenn til liđs viđ sig fyrir átökin í 2. deildinni í sumar.

Markvörđurinn Kristófer Leví Sigtryggsson kemur á láni frá Fylki. Hinn tvítugi Kristófer Leví spilađi tvo leiki í Pepsi Max-deildinni međ Fylki áriđ 2019 en í fyrra lék hann ţrjá leiki á láni hjá ÍR.

Kristófer Leví á ađ leysa Inle Valdes af hólmi en hann hefur variđ mark Völsungs undanfarin tvö ár.

Kantmađurinn Kifah Moussa Mourad kemur frá Leikni Fáskrúđsfirđi. Kifah er tvítugur en hann spilađi 17 leiki í Lengjudeildinni í fyrra

Árni Fjalar Óskarsson, 18 ára varnarmađur, kemur síđan til Völsungs frá Einherja en hann á ađ baki 37 leiki í 3. deildinni á ferlinum.