fs 19.feb 2021
Fjgur n li 2. deild kvenna - Breytt fyrirkomulag
Fram er meal lia 2. deild kvenna.
Mtanefnd KS hefur birt drg a leikjum 2. deildar kvenna keppnistmabili 2021.

2. deild kvenna hefst me tveimur leikjum 12. ma, en mtast Fram og Hamararnir annars vegar og KH og Hamar hins vegar. Umferinni lkur svo me fjrum leikjum degi sar, 13. ma.

Breyting verur mtafyrirkomulagi deildarinnar, en leikin er einfld umfer og leikur hvert li 12 leiki. Eftir essa einfldu umfer fer fram rslitakeppni fjgurra lia ar sem fjgur efstu li mtsins komast rslit. undanrslitum er leiki heima og a heiman, en ar mtast:

Li 4. sti - li 1. sti
Li 3. sti - li 2. sti

Sigurvegarar undanrslitum leika til rslita og tapliin leika um 3. sti. Leiki er til rautar og kveur Mtanefnd KS leikstai.

Fjgur n flg taka tt
Einherji Vopnafiri - tku sast tt 2018
KH Reykjavk - tku sast tt 2016
KM Reykjavk
SR Reykjavk

a eru v 33 li sem eru skr til leiks slandsmti meistaraflokks kvenna og er a fjlgun um fjgur li fr 2020.

Smelltu hr til a sj drg a leikjaniurrun