fös 19.feb 2021
Karólína Jack međ slitiđ krossband
Karólína Jack verđur ekki međ Fylki í sumar.
Karólína Jack mun ekki geta spilađ međ Fylki í Pepsi Max-deildinni í sumar en hún er međ slitiđ krossband.

Hún gekk til liđs viđ Fylki frá HK/Víkingi 31. janúar síđastliđinn eftir ađ hafa misst af síđustu leiktíđ vegna slitins krossbands.

Á ćfingu međ Fylki á dögunum varđ hún svo fyrir ţví óhappi ađ slíta aftur krossband og ţví ljóst ađ hún getur ekki spilađ meiri fótbolta á árinu.

Karólína er efnilegur leikmađur og er ađeins 19 ára gömul. Hún spilađi 14 leiki međ HK/Víkingi í Pepsi Max-deild kvenna áriđ 2019 en missti sem fyrr segir af mótinu í fyrra eftir krossbandsslit.

Karólína spilađi sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir HK/Víking áriđ 2016 og hefur alls spilađ 55 leiki í meistaraflokki og skorađ 13 mörk.