fös 19.feb 2021
Einkunnir Wolves og Leeds - Pedro Neto bestur
Pedro Neto var besti mađur vallarins í kvöld er Wolves og Leeds áttust viđ í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves vann 1-0 heimasigur á Marcelo Bielsa og hans lćrisveinum en eina mark leiksins reyndist vera sjálfsmark.

Illan Meslier, markvörđur Leeds, fékk ţá boltann óheppilega í sig eftir skot Adama Traore og ţađan fór hann í netiđ.

Enginn fćr betri einkunn en Neto í einkunnagjöf Sky Sports en sóknarmađurinn fćr átta fyrir sína frammistöđu.

Hér má sjá einkunnirnar.

Wolves: Rui Patricio (7), Dendoncker (6), Coady (7), Saiss (7), Nelson Semedo (7), Neves (7), Joao Moutinho (6), Jonny (6), Traore (7), Willian Jose (7), Pedro Neto (8).

Varamenn: Marcal (6).

Leeds: Meslier (7), Shackleton (6), Ayling (6), Cooper (5), Dallas (6), Struijk (6), Raphinha (8), Klich (6), Roberts (6), Harrison (6), Bamford (6).

Varamenn: Costa (6).