lau 20.feb 2021
England: Jafnt hj Southampton og Chelsea
Mynd: Getty Images

Southampton 1 - 1 Chelsea
1-0 Takumi Minamino ('33)
1-1 Mason Mount ('54, vti)

Southampton og Chelsea mttust fyrsta leik dagsins ensku rvalsdeildinni og fr leikurinn rlega af sta. Chelsea var me yfirhndina en Takumi Minamino kom heimamnnum yfir 33. mntu, gegn gangi leiksins.

Chelsea hlt fram a vera betra lii vellinum og vari Alex McCarthy vel fyrir leikhl og hlt stunni 1-0 fyrir Southampton.

Gestirnir hldu fram a skja og fengu vtaspyrnu snemma sari hlfleik. Mason Mount skorai af vtapunktinum og staan orin jfn.

Bi li fengu fri til a skora en inn vildi boltinn ekki. Reece James fkk lklega besta fri lokakaflanum en bakvrurinn skaut yfir af stuttu fri.

essi leikur batt enda hrikalega langa taphrinu Southampton sem er um mija deild. Chelsea er fjra sti me 43 stig eftir 25 umferir.

Southampton nst leik vi Leeds United. Chelsea spilar nst strleik vi Manchester United.