ri 23.feb 2021
England: Leeds ekki vandrum me Drlingana
Leeds 3 - 0 Southampton
1-0 Patrick Bamford ('47 )
2-0 Stuart Dallas ('78 )
3-0 Raphinha ('84 )

a var einn leikur dagskr ensku rvalsdeildinni kvld en ttust vi Leeds United og Southampton Elland Road.

Southampton byrjai leikinn betur og tti gtis fri fyrri hlfleiknum en tkst ekki a skora. Leeds tti einnig snar syrpur en staan var markalaus egar flauta var til leikhls.

Leeds hf hins vegar sari hlfleikinn af miklum krafti. Strax 47. mntu skorai Patrick Bamford fyrsta marki. Hann fkk sendingu fr Tyler Roberts og klrai fri vel fjrhorni.

Leeds hlt fram a herja gestina og tti nokkur g fri ur en Stuart Dallas tvfaldai forystuna 78. mntna me skoti fyrir utan teig.

egar sex mntur voru eftir af venjulegum leiktma kom rija mark heimamanna og var a Brasilumaurinn Raphinha sem geri a. Hann skorai beint r aukaspyrnu me skoti markmannshorni.

Gur sigur Leeds stareynd og lii er komi tunda sti deildarinnar. Slakt gengi Southampton heldur v fram en lii er n 14. sti deildarinnar eftir frbra byrjun tmabilinu.