fös 26.feb 2021
Ísland um helgina - Ţétt dagskrá
Mynd: Ţorsteinn Ólafs

Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Ţađ eru fullt af leikjum á dagskrá í íslenska boltanum um helgina og strax í kvöld fara fram átta leikir.

Allir leikirnir um helgina eru í Lengjubikarnum en í kvöld er áhugaverđur leikur ţegar Víkingur Reykjavík og Kórdrengir mćtast í A-deild.

KR-ingar fara norđur og mćta Ţór í Boganum og ţá mćtast KA og HK einnig á sama velli. Valsmenn mćta Víkingi Ó á Hlíđarenda á sunnudaginn og ţá mćtast Leiknir R og og Fjölnir á Domusnovavellinum.

Alla leiki helgarinnar má sjá hér fyrir neđan.

föstudagur 26. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
19:00 Afturelding-Grindavík (Fagverksvöllurinn Varmá)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:00 Fram-FH (Framvöllur)
19:00 Víkingur R.-Kórdrengir (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
19:00 Fylkir-Ţróttur R. (Würth völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
19:40 Njarđvík-KV (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
20:00 KFG-Reynir S. (Bessastađavöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 ÍA-Grindavík (Akraneshöllin)
20:15 Augnablik-Haukar (Fífan)

laugardagur 27. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
17:00 KA-HK (Boginn)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:15 Ţór-KR (Boginn)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
14:00 Grótta-Stjarnan (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
14:00 KFS-Ţróttur V. (Domusnovavöllurinn)
14:00 Elliđi-Ćgir (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
12:00 Sindri-Víđir (Domusnovavöllurinn)
14:00 ÍR-Haukar (Hertz völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
18:00 Augnablik-Tindastóll (Fagrilundur - gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Völsungur-Einherji (Vodafonevöllurinn Húsavík)
14:00 Fjarđabyggđ-Dalvík/Reynir (Fjarđabyggđarhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
12:00 Álftanes-Skallagrímur (Bessastađavöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
10:30 Breiđablik-Fylkir (Fífan)
12:00 Stjarnan-Tindastóll (Samsungvöllurinn)
15:00 FH-Ţór/KA (Skessan)

sunnudagur 28. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
13:00 Valur-Víkingur Ó. (Origo völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
18:00 Keflavík-Selfoss (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
14:00 Leiknir R.-Fjölnir (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
13:00 Leiknir F.-Höttur/Huginn (Fjarđabyggđarhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
16:00 Vatnaliljur-Mídas (Fagrilundur - gervigras)
16:00 Álafoss-GG (Fagverksvöllurinn Varmá)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
14:00 Ţróttur R.-ÍBV (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Selfoss-KR (JÁVERK-völlurinn)