fös 26.feb 2021
Spánn um helgina - Heldur Atletico áfram ađ hiksta?
Mynd: Getty Images

25. umferđin í La Liga á Spáni fer fram um helgina. Toppbaráttan er harna en Atletico Madrid hefur veriđ ađ gefa eftir upp á síđkastiđ og á sama tíma hafa grannar ţeirra í Real veriđ ađ harka inn sigra.

Real Madrid á ekki leik fyrr en á mánudaginn gegn Real Sociedad en Atletico á erfiđan útileik gegn sprćku liđi Villareal á sunnudagskvöldiđ klukkan 20.

Fyrsti leikurinn helgarinnar er strax í kvöld en ţá mćtast Levante og Athletic Bilbao. Barcelona heimsćkir Sevilla á laugardaginn í hörkuleik en liđin eru á svipuđum slóđum í deildinni.

Granada mćtir Elche og Eibar og Huesca eigast ţá viđ. Alla leikina í La Liga á nćstu ţremur dögum má sjá neđst í fréttinni.

Spánn: Föstudagur
20:00 Levante - Athletic

Spánn: Laugardagur
13:00 Eibar - Huesca
15:15 Sevilla - Barcelona
17:30 Alaves - Osasuna
20:00 Getafe - Valencia

Spánn: Sunnudagur
13:00 Celta - Valladolid
15:15 Cadiz - Betis
17:30 Granada CF - Elche
20:00 Villarreal - Atletico Madrid