lau 27.feb 2021
England í dag - West Ham heimsćkir mulningsvélina
Fjórir leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meistaraefnin í Manchester City taka á móti West Ham. City hefur unniđ nítján leiki í röđ í öllum keppnum og liđiđ heldur hreinu í flestum leikjum.

WBA mćtir Brighton í fallbaráttuslag, Leeds mćtir Aston Villa sem verđur án Jack Grealish og loks mćtast Newcastle og Wolves í lokaleik dagsins.

Stöđuna í deildinni má sjá hér ađ neđan. Úrvalsdeildin er á Síminn Sport.

ENGLAND: Premier League
12:30 Man City - West Ham
15:00 West Brom - Brighton
17:30 Leeds - Aston Villa
20:00 Newcastle - Wolves