lau 27.feb 2021
Spánn í dag - Sevilla mćtir Barcelona í stórleik
Rakitic mćtir sínum fyrrum liđsfélögum
Fjórir leikir fara fram í spćnsku La Liga í dag. Botnliđ Huesca heimsćkir Eibar í fyrsta leik dagsins.

Svo tekur viđ stórleikur Sevilla og Barcelona. Barcelona reynir ađ elta Atletico Madrid og Sevilla stefnir á ađ ná Meistaradeildarsćti.

Getafe mćtir svo Valencia í lokaleik dagsins. Stöđuna og leiki dagsins má sjá hér ađ neđan. La Liga er á Stöđ 2 Sport.

Spánn: La Liga
13:00 Eibar - Huesca
15:15 Sevilla - Barcelona
17:30 Alaves - Osasuna
20:00 Getafe - Valencia