lau 27.feb 2021
Conte hefur gert Lukaku a frbrum leikmanni"
Flagarnir fagna grannaslagnum.
jlfari Belgu, Roberto Martinez, segir a a s Antonio Conte a akka hversu gur leikmaur Romelu Lukaku s orinn.

essi 27 ra framherji hefur skora eins og ur maur vetur en hann er kominn me 17 mrk Serie A hj topplii Inter Milan.

Hann hefur n skora 57 mrk 81 leik san hann kom til Mlan borgar. Martinez segir a skipti Lukaku fr Man Utd og til Inter, hafi komi fullkomnum tma fyrir hann.

Hann skorar mrk sem ekki margir geta. Hann leggur upp, skorar, leggur upp, skorar, leggur upp, skorar..." sagi Martinez.

a er Conte a akka a Lukaku s orinn frbr leikmaur. Hann kom til Inter fullkomnum tmapunkti ferli snum. dag er enginn framherji jafn flugur og hann."