mi 03.mar 2021
Solskjr: akka Henderson a vi fengum stig
„etta eru vonbrigi," sagi Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, eftir a lii geri sitt rija markalausa jafntefli r kvld.

Man Utd stti Crystal Palace heim ensku rvalsdeildinni og fann engan veginn taktinn.

„a vantai eitthva upp hj okkur, Palace gerir r alltaf erfitt fyrir. seinni hlfleiknum num vi okkur ekki strik."

„Stundum nru ekki a sna itt besta og vi gerum a ekki kvld. etta er bi a vera langt tmabil en g er ekki a kenna v um v allir hafa tt langt tmabil."

„Vi gfum boltann of miki fr okkur. a komu augnablik fyrri hlfleiknum ar sem bjuggum til pressu og gtis tkifri, en gfum svo boltann fr okkur."

Dean Henderson fkk tkifri markinu og hann bjargai Man Utd undir lokin me flottri vrslu. „etta er Manchester United markvrur, hans leikur fer vaxandi. g akka honum fyrir a vi fengum stig."

David de Gea var fr af persnulegum stum kvld og v fkk Henderson tkifri. Hann ntti a vel.

Nsti deildarleikur Man Utd er gegn topplii Manchester City tivelli. City er me 14 stiga forystu United. „Vi frum inn hvern einasta leik me a hugarfar a vi urfum a vinna og vi tlum a vinna. Vi verum a einbeita okkur a okkur sjlfum. Vi erum a berjast um topp fjra og allir leikir eru mikilvgir."