lau 06.mar 2021
Crewe gerir grn a Liverpool me myndbandi
Crewe Alexandra, sem leikur fjru efstu deild Englandi, hefur bi til myndband ar sem flagi gerir grn a gengi Liverpool.

Myndbandi er bi til gegnum samflagsmiilinn TikTok. a hefst me texta sem stendur: Ensk li sem hafa skora fleiri mrk heimavelli heldur en Liverpool rinu 2021".

kjlfari kemur myndband af Divock Origi klra dauafri gegn Burnley. Svo kemur listi me hinum msu lium sem hafa skora fleiri mrk heimavelli heldur en Liverpool rinu. Brentford, Sunderland, Barrow, Wycombe, Manchester United, Cardiff, West Brom, Lincoln, Leicester og fleiri. endann koma vibrg fr Jurgen Klopp fram.

Hvers vegna Crewe valdi einmitt ennan tma til ess a stra Englandsmeisturunum er spurning sem margir tta sig ekki .

Myndbandi, sem hefur veri horft yfir 100,000 sinnum, er me heiti: Nei, vi erum ekki a grnast! Merktu li itt athugasemdum ef a hefur skora meira en Liverpool!"