miđ 17.mar 2021
Suarez gengur bölvanlega ađ skora á útivelli í Meistaradeildinni
Chelsea og Atletico Madrid áttust viđ í kvöld í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar en ţetta var síđari leikur liđanna.

Chelsea vann mjög ţćgilega 2-0 sigur og fer ţví örugglega áfram í 8-liđa úrslitin. Atletico gekk illa ađ ógna marki heimamanna og átti tćplega fćri í leiknum.

Luis Suarez fann sig enganveginn í leiknum í kvöld en hann var tekinn af velli eftir tćpan klukkutíma leik.

Suarez hefur gengiđ hrikalega illa upp viđ mark andstćđingana á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn í kvöld var númer 25 í röđ sem Suarez tekst ekki skora á útivelli í Meistaradeildinni.

Síđasta mark hans á útivelli í ţessari keppni kom gegn Roma áriđ 2015.