lau 20.mar 2021
Tryggvi rekinn frá Kormáki/Hvöt - Mćtti undir áhrifum áfengis
Tryggvi Guđmundsson hefur veriđ vikiđ frá störfum sem ţjálfari Kormáks/Hvatar.

Ţetta herma áreiđanlegar heimildir Fótbolta.net.

Tryggvi var ekki skráđur á skýrslu ţegar Kormákur/Hvöt tapađi 7-4 gegn Úlfunum í dag.

Samkvćmt heimildum Fótbolta.net mćtti Tryggvi undir áhrifum áfengis á ćfingu liđsins á dögunum sem og í leikinn gegn Úlfunum í dag.

Tryggvi var kynntur sem ţjálfari liđsins ţann 24. febrúar og var ţví ekki ţjálfari liđsins nema í tćpan mánuđ.

Kormákur/Hvöt leikur í C-deild Lengjubikarsins í vetur og í 4. deild karla í sumar.