lau 20.mar 2021
Ćvar Ingi tekur sér pásu frá fótbolta
Ćvar Ingi Jóhannesson er búinn ađ leggja skóna á hilluna í bili og mun ekki leika međ Stjörnunni í sumar.

Ţetta stađfesti Rúnar Páll Sigmundsson, ţjálfari Stjörnunnar, í dag eftir 4-2 sigur á Fylki í Lengjubikarnum.

Ćvar Ingi er fćddur áriđ 1995 en hann kom til Stjörnunnar frá KA áriđ 2015 ţar sem hann er uppalinn.

Meiđsli hafa sett stórt strik í reikning Ćvars síđustu tímabil og lék hann ađeins einn leik í Pepsi-Max deildinni í fyrra.

Ćvar náđi 14 deildarleikjum áriđ 2018 en síđan ţá hafa leikirnir veriđ ađeins 12 talsins.

Rúnar segir ađ Ćvar ćtli ađ taka sér pásu frá boltanum í bili en hann gćti ţó snúiđ aftur á völlinn í framtíđinni.

„Hann er skráđur í Stjörnunni en hann er bara hćttur eins og stađan er núna. Hann ćtlar ađ taka sér pásu frá fótbolta, hann er ađ vinna mikiđ og sinnir ţví vel," sagđi Rúnar.

Alls hefur Ćvar spilađ 143 leiki í meistaraflokki og skorađ í ţeim 35 mörk.