sun 21.mar 2021
Svíţjóđ: Bjarni Mark gerđi sigurmark - Guđrún í úrslitaleik
Mynd: Ţorgrímur Ţráinsson

Guđrún Arnardóttir var í byrjunarliđi Djurgĺrden sem rúllađi yfir Moron í sćnska bikarnum á undirbúningstímabilinu.

Guđrún og stöllur lentu ekki í vandrćđum gegn neđrideildaliđinu og skoruđu fimm mörk á útivelli.

Međ sigrinum tryggđi Djurgĺrden sér úrslitaleik viđ Umeĺ um toppsćti riđilsins. Ađeins eitt liđ kemst áfram.

Moron 1 - 5 Djurgĺrden
0-1 S. Olai ('13)
0-2 H. Ekengren ('24)
0-3 P. Boakye ('46)
0-4 S. Olai ('67)
1-4 E. Viklund ('73)
1-5 ('78)

Bjarni Mark Antonsson var ţá í liđi Brage sem mćtti Sirius í ćfingaleik.

Brage komst í tveggja marka forystu en Sirius náđi ađ jafna í síđari hálfleik.

Ţađ var Bjarni Mark sem gerđi sigurmark leiksins á 81. mínútu og lokatölur 3-2 fyrir Brage.

Aron Bjarnason er á mála hjá Sirius.

Brage 3 - 2 Sirius
1-0 O. Lundin ('38)
2-0 A. Lundin ('64)
2-1 A. Wikman ('68, víti)
2-2 J. Persson ('79)
3-2 Bjarni Mark Antonsson ('81)