mán 22.mar 2021
Aron Elís í liđi umferđarinnar
Aron Elís Ţrándarson hefur veriđ valinn í liđ umferđarinnar í dönsku úrvalsdeildinni.

Hinn 26 ára gamli Aron Elís skorađi fyrra mark OB í 2-0 útisigri á AaB um helgina.

Aron Elís vann nćstflest návígi af öllum leikmönnum í dönsku úrvalsdeildinni um helgina.

Aron hefur spilađ átján leiki í dönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en ţetta var ţriđji leikur hans í byrjunarliđi.

Alexander Scholz, fyrrum leikmađur Stjörnunnar, er einnig í liđi umferđarinnar en hann var á skotskónum ţegar Midtjylland burstađi Vejle 5-0.