fös 02.apr 2021
Spánn um helgina - Erfitt verkefni fyrir Atletico
Spćnski boltinn fer af stađ á ný um helgina en heil umferđ er spiluđ alveg frá föstudegi til mánudags.

Real Madrid spilar sinn leik klukkan 14:15 á laugardag og ţarf sigur gegn Eibar í toppbaráttunni.

Atletico Madrid er á toppnum fyrir umferđina međ 66 stig en fćr erfitt verkefni gegn Sevilla á útivelli á sunnudegi.

Atletico er fjórum stigum á undan Barcelona fyrir leikinn en Sevilla er í fjórđa sćtinu og verđur ekki auđvelt ađ ná í ţrjú stig.

Barcelona á svo leik á mánudagskvöldiđ er liđiđ fćr heimaleik gegn Valladolid sem er í botnbaráttu.

föstudagur 2. apríl
Spánn: La Liga
19:00 Levante - Huesca

laugardagur 3. apríl

Spánn: La Liga
12:00 Granada CF - Villarreal
14:15 Real Madrid - Eibar
16:30 Osasuna - Getafe

sunnudagur 4. apríl

Spánn: La Liga
12:00 Alaves - Celta
14:15 Elche - Betis
16:30 Cadiz - Valencia
19:00 Sevilla - Atletico Madrid

mánudagur 5. apríl

Spánn: La Liga
19:00 Barcelona - Valladolid